Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur Sverrisdóttir hefur sagt af sér sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, en hún hefur gengt stöðunni síðan í nóvember 2023. Í færslu á Facebook segist Hildur ekki hætt þingstörfum og hlakki til að vinna landinu og flokknum til heilla. „Það hefur legið fyrir frá landsfundi að formannsskiptum myndu mögulega fylgja breytingar. Tillögu formanns um nýjan þingflokksformann stendur Lesa meira