Linda Pé í beinni frá Madrid – Sýnir nýja heimilið og segist upplifa tómt hreiður heilkenni

Linda Pétursdóttir, lífsþjálfi og fyrrverandi Ungfrú Ísland og Ungfrú Heimur, var í beinni frá heimili sínu síðastliðinn sunnudag. Linda heldur úti LMLP (Lífið með Lindu Pé) prógrammi fyrir konur allt árið um kring, en er auk þess virk á samfélagsmiðlum sínum og heldur reglulega örnámskeið sem opin eru fyrir alla. Á samfélagsmiðlum og örnámskeiðum gefur Lesa meira