Fyrsta tapið hjá Willum og fé­lögum kom í Leicester

Nýliðar Birmingham City töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í ensku b-deildinni á tímabilinu.