Kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi en níunda eldgosinu á Sundhnúkagígaröðinni frá því í desember 2023 lauk 5. ágúst. Gosið stóð yfir í 19 daga.