Grindvíkingar elska körfubolta

Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður í körfuknattleik er afar stoltur af því hversu margir Grindvíkingar eru mættir til Katowice til að fylgjast með íslenska landsliðinu spila á EM.