Hefð er fyrir hópferð Íslendinga á Turkey Run stórsýninguna í Daytona. Margir nota tækifærið til að gera góð kaup í fornbílum og varahlutum.