Færeyskt þýfi til sölu á Facebook

Bylgja þjófnaðarmála í Færeyjum hefur vakið óhug og umtal hjá nágrönnum okkar en þar hafa fjármunir ítrekað horfið af heimilum fólks auk þess sem tvö málverk listakonunnar Maiken Anitu Højgaard hurfu úr íbúð hennar á Tóftum og voru skömmu síðar auglýst til sölu í Facebook-söluhópnum Rótikassin.