Brynjólfur Willumsson átti stórleik fyrir Groningen er liðið sigraði Heracles, 4:0, á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.