Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Marseille er að reyna að fá Oleksandr Zinchenko frá Arsenal en það verður ekki einfalt. The Athletic greinir frá. Úkraínumaðurinn virðist ekki lengur í áætlunum Mikel Arteta hjá Arsenal og er félagið til í að selja. Viðræður við Marseille eiga sér nú stað, en franska félagið vill fá hann alfarið til sín. Zinchenko þénar hjá Lesa meira