Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Landsliðshópur Arnars Gunnlaugssonar var til umræðu í Þungavigtinni í dag. Þar settu menn út á nokkrar ákvarðanir. Karlalandsliðið leikur gegn Aserbaídsjan heima eftir viku og Frakklandi ytra fjórum dögum síðar. Um fyrstu leiki undankeppni HM á næsta ári er að ræða. Mikael Nikulásson segir það hafa komið sér verulega á óvart að sóknarmaðurinn Brynjólfur Willumsson, Lesa meira