Fylkismenn tóku stórt skref í Kórnum

Fylkir tók stór skref í baráttunni um að halda sæti sínu í 1. deild karla í fótbolta er liðið sigraði HK, 2:0, á útivelli í 20. umferðinni í kvöld.