Real Madrid hefur áhuga á Dayot Upamecano, miðverði Bayern Munchen. Þýska blaðið Bild segir frá. Samningur hins 25 ára gamla Upamecano rennur út eftir ár og gengur Bayern illa að semja við hann vegna launakrafa, þó félagið vilji halda honum. Real Madrid er þekkt fyrir að fá samningslausa leikmenn frítt og er það nákvæmlega planið Lesa meira