„Ætti ég að leyfa hjartanu að ráða för en eiga þá í hættu að sonur minn hætti að tala við mig?“ Svona hefst bréf 45 ára móður til sambandsráðgjafa The Sun, Sally Land, sem skrifar fyrir Dear Deidre dálkinn vinsæla. Konan er fráskilin og á 22 ára son. Hann flutti nýlega erlendis vegna vinnu en Lesa meira