Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður í körfuknattleik segir að íslensku leikmennirnir séu búnir að hrista algjörlega af sér ósigurinn gegn Ísrael í fyrstu umferðinni á EM í Katowice í gær.