Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð

Fylkir er á hraðri leið upp töfluna í Lengjudeild karla í fótbolta eftir þriðja sigurinn í röð.