Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst tilkynna á morgun hvern hún hyggst tilnefna sem næsta þingflokksformann. Sá mun taka við af Hildi Sverrisdóttur, sem sagði af sér í dag til að forðaa flokknum frá átökum, að eigin sögn.