Tommi Stein­dórs fór á kostum í framburðarprófi

Útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson var gestur vikunnar í Varsjáni á Sýn Sport á þriðjudaginn. En Tómas er mikill stuðningsmaður West Ham og verið það í mörg ár.