Guðrún mun kynna nýjan þingflokksformann á morgun

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist munu kynna á morgun ákvörðun sína um nýjan þingflokksformann.