Ægir Þór Steinarsson fyrirliði karlalandsliðsins í körfuknattleik segir að dagurinn eftir tapleikinn gegn Ísrael sé miklu frekar dagurinn fyrir næsta leik.