Öll leikmannakaup Chelsea þessa dagana eru háð brottför leikmanna, þar sem félagið þarf að halda fjármálum í jafnvægi til að geta skráð nýja leikmenn í Meistaradeildina. Forgangsverkefni félagsins fram til fimmtudags var að klára kaup á Alejandro Garnacho. Félagið samdi við Manchester United um kaupverð í gær. Fram kemur í fréttum í dag að Chelsea Lesa meira