„Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta er mjög óvenjuleg vörn,” sagði Laura Fennell, lögmaður 59 ára konu í Wongawilli í Ástralíu, í dómsal á dögunum. Konan sem um ræðir er ákærð fyrir að hafa ráðist með hníf á 27 ára tengdadóttur sína og tíu ára barnabarn í júnímánuði. Konan, sem ekki er Lesa meira