Neita fulltrúum Palestínu um vegabréfsáritanir

Bandaríkjastjórn hyggst neita fulltrúum palestínsku heimastjórnarinnar um vegabréfsáritanir til að sækja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í næsta mánuði. Frakkland mun á þinginu berjast fyrir viðurkenningu á palestínsku ríki.