Vatnið fer ekki að renna alveg strax

Viðgerðum á lögn sem að tók að leka í nótt með þeim afleiðingum að heitavatnslaust hefur verið í grafarvogi í allan dag er við það að ljúka.