„Í háskólanum var bara talað um fótbolta í kaffihléum og það var ekkert fyrir mig, mér fannst ég alltaf vera eitthvað öðruvísi, eitthvað að mér hreinlega,“ segir sænskur prófessor í norrænni fílólógíu við Háskólann í Ósló sem auk þess talar reiprennandi íslensku og hefur beittar skoðanir á fræðaheiminum.