Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er fullur eftirvæntingar fyrir sínum fyrsta eiginlega heimaleik við stjórnvölinn þegar Aserbaídsjan kemur í heimsókn á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í byrjun næsta mánaðar.