Nýta sér glugga til að fara fram á þyngri dóma

Ef sakborningar í manndrápsmálum eru ákærðir fyrir fleiri brot samhliða manndrápi hefur ákæruvaldið nýtt sér það til að fara fram á þyngri dóma en 16 ár, sem hefur verið venjan í slíkum málum, þó refsiramminn sé lífstíðarfangelsi.