Aron Pálmarsson, einn besti handknattleiksmaður Íslands frá upphafi, lék kveðjuleikinn á ferlinum í kvöld er FH lék við Veszprém frá Ungverjalandi.