Auð­veldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistara­deildinni

Arsenal og Tottenham höfðu heppnina með sér þegar dregið var í leikjaröð í deildarhluta Meistaradeildarinnar í fótbolta.