Thomas Tuchel bauð upp á sérstakan landsliðshóp þegar hann tilkynnti enska landsliðið fyrir leiki í undankeppni HM í næsta mánuði.