Nemendur á unglingastigi Grunnskóla Ísafjarðar voru að meðaltali fjarverandi rúmlega 24 daga á síðasta skólaári, eða tæpar fimm vikur. Nemendur í áttunda bekk voru oftast fjarverandi eða að meðaltali tæpa 28 skóladaga.