Myndskeið: Hvirfilvindur á Reykjanesi

Hvirfilvindur sást á Reykjanesi, skammt frá gossvæðinu við Fagradalsfjall, fyrr í kvöld en veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að sennileg skýring á honum sé samspil hitauppstreymis frá hrauninu og raka í loftinu.