Tollarnir úrskurðaðir ólöglegir

Bandarískur áfrýjunardómstóll hefur úrskurðað að tollar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á erlend ríki, sem raskað hafa alþjóðaviðskiptum undanfarið, séu ólöglegir.