Finnst við vera betri

Styrmir Snær Þrastarson er sá landsliðsmaður Íslands sem þekkir best belgískan körfubolta. Hann hefur leikið með Belfius Mons í BNXT-deildinni, sameiginlegri deild Belgíu og Hollands, undanfarin tvö ár