Gamla fréttin: Nema um 30 prósentum af aflaverðmæti íslenskra skipa
Sú var tíðin að mörgum verðmætum fisktegundum sem nýttar eru í dag var hent fyrir borð þegar þær veiddust sem meðafli, til dæmis humri og skötusel. Um þetta var fjallað í Fiskifréttum 12. janúar 2007.