Andlát: Helgi Guðmundsson

Helgi Guðmundsson, rithöfundur, trésmiður og fv. ritstjóri Þjóðviljans, lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 26. ágúst, 81 árs að aldri.