Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins segir ákvörðun hennar um að gera tillögu um nýjan þingflokksformann í stað Hildar Sverrisdóttur lið í því að hún sem nýr formaður setji sitt mark á flokkinn.