Áhersla á efnahagsmál birtist í fjárlögum

„Við teljum að þarna séu í heildina um 100 milljarðar króna, sem gætu falist í þessum hagræðingar- og umbótatillögum, þessari tiltekt, á tímabili fjármálaáætlunar,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið um framgang hagræðingar skv. tillögum frá almenningi á liðnum vetri.