Vann fyrir PPP og saksóknara

Tölvusérfræðingur hjá sérstökum saksóknara kom með ýmsum hætti að stofnun njósnafyrirtækisins PPP ehf. en starfsemi fyrirtækisins komst í hámæli fyrr á þessu ári þegar upplýst var að það hefði komið að persónunjósnum gegn nafngreindum Íslendingum.