Tveir voru handteknir í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi vegna tilburða til ofbeldis og voru þeir vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.