Drengurinn fundinn heill á húfi

Drengurinn sem leitað var að frá því í gær í og við Ölfus­borg­ir er fundinn heill á húfi.