Sjáðu mörkin hjá sex yngstu marka­skorum í sögu Liver­pool

Rio Ngumoha varð í síðustu viku yngsti leikmaður Liverpool til að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló líka metið yfir þann yngsta til skora fyrir félagið í öllum keppnum.