Í tvö ár glímdi hin breska Dawn Clark við dularfulla hljóð, hljóð sem aðeins hún heyrði. Eins og gefur að skilja olli þetta henni miklu hugarangri. Hljóðið var oft eins og tónlist og oft gekk þessi 46 ára þriggja barna móðir að útvarpinu til að slökkva á því en uppgötvaði þá að það var slökkt Lesa meira