Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ, segir of snemmt að svara því hvort Evrópuleikir Vestra á næsta ári verði leiknir á Ísafirði.