Kónguló truflaði Bandidos-réttarhöld

„Hugsanlega stærsta kónguló Norður-Sjálands“, eins og danska ríkisútvarpið DR kallar dýrið, setti Michael Juul Eriksen, verjanda vélhjólaklúbbsins Bandidos í Danmörku, út af sporinu þegar hún gekk á sínum átta fótum yfir gólf héraðsdóms í dag.