Víða smá væta á landinu

Í dag verður norðaustan 3-10 m/ og súld eða rigning með köflum, en stöku skúrir á Suður- og Vesturlandi. Hitinn verður 9 til 17 stig og verður mildast suðvestantil.