Hafdís opnar sig um vinkonumissinn: „Ég var í bullandi afneitun“

Einkaþjálfarinn, athafnakonan og áhrifavaldurinn Hafdís Björg Kristjánsdóttir segir að hún hafi verið í afneitun eftir að vinkona hennar, Hrönn Sigurðardóttir, atvinnumaður í Ólympíufitness og eigandi BeFit Iceland, lést úr krabbameini í júní 2023, aðeins 44 ára gömul. Hafdís er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Fókus snýr aftur eftir sumarfrí og í fyrsta þætti ræðir Lesa meira