Málþing í Holti um Brynjólf Sveinsson

Málþing um Brynjólf biskup Sveinsson (1605-1675), í tilefni af 350 ára ártíðar hans, verður haldið á fæðingarstað hans, Holti í Önundarfirði, sunnudaginn 7. september kl. 15. Þingstaður er gamli skólinn í Holti, nú Holt Inn sveitahótel. Erindi flytja Ragnheiður Lárusdóttir, framhaldsskólakennari og ljóðskáld frá Holti, sem afhjúpaði minnisvarðann á Presthólnum í Holti um biskup í […]