Matvælastofnun birti í gær ásamt Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofu nýjar upplýsingar um upprunagreiningu á 11 löxum sem veiddir voru í þremur ám, Hrútafjarðará, Vatnsdalsá og Miðfjarðará vegna gruns um að þeir væru eldislaxar. Reyndust aðeins fjórir af þeim vera eldisfiskar en sjö voru villtir laxar. Ekki eru veittar upplýsingar um fjölda þeirra í hverri á. Áður […]