Verðbólga og vextir lituðu reksturinn

Hagnaður Bauhaus dróst saman á milli ára en veltan jókst og nam ríflega 5 milljörðum.