Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Stuðningsmenn Chelsea á Englandi eru allt annað en sáttir með vinnubrögð félagsins í sumarglugganum þetta árið. Chelsea reyndi við miðjumanninn Xavi Simons lengi vel en Hollendingurinn spilar með RB Leipzig og er á leið til Tottenham. Simons mun spila með Tottenham á tímabilinu en Chelsea mistókst að ná samkomulagi við þýska félagið sem varð til Lesa meira